Fréttir

Blaðamannafundur forsætisráðherra Norðurlandanna í London

Forsætisráðherra ávarpar leiðtogafund í London til stuðnings Sýrlandi og nágrannaríkjum - 5.2.2016

Sigmundur Davíð Gunnlaugsson forsætisráðherra ávarpaði í gær leiðtogafund í London til stuðnings Sýrlandi og nágrannaríkjum. Í ávarpi forsætisáðherra kom fram að Ísland hyggst leggja 500 miljónir íslenskra króna til hjálparstarfs og uppbyggingar á svæðinu í ár, til viðbótar við 250 m.kr. framlag síðasta árs. 

Lesa meira
Forsætisráðherra ræddi við Karl Bretaprins

Forsætisráðherra sækir leiðtogafund um aðstoð við Sýrland og nágrannalönd - 4.2.2016

Leiðtogafundur um aðstoð við Sýrland og nágrannalönd hófst síðdegis í gær í London. Sigmundur Davíð Gunnlaugsson forsætisráðherra sækir fundinn og mun meðal annars greina frá framlagi Íslands til aðstoðar við flóttamenn frá Sýrlandi og nágrannalönd átakanna vegna þess mikla vanda sem stríðsátök og flóttamannastraumurinn frá Sýrlandi hefur skapað.   

Lesa meira

Eldri fréttir