Fréttir

Grunnur lagður að næstu skrefum til losunar hafta á einstaklinga og fyrirtæki - 20.5.2016

Ríkisstjórnin samþykkti á fundi sínum í gær frumvarp fjármála- og efnahagsráðherra sem markar næstu skref til losun fjármagnshafta á Íslandi. Bjarni Benediktsson mælti fyrir frumvarpinu á Alþingi nú síðdegis.

Lesa meira
Sigurður Ingi Jóhannsson forsætisráðherra og Elsa Ingjaldsdóttir kona hans við athöfnina í Arlington

Heimsókn Sigurðar Inga Jóhannssonar forsætisráðherra og annarra leiðtoga Norðurlanda í Washington DC heldur áfram - 14.5.2016

John Kerry, utanríkisráðherra Bandaríkjanna, bauð leiðtogum Norðurlandanna og sendinefndum til hádegisverðar í gær, að loknum fundi leiðtoganna með Barack Obama. 

Lesa meira

Eldri fréttir