Fréttir

Forsætisráðherra sendir samúðarkveðjur vegna árásar í Stokkhólmi - 7.4.2017

Forsætisráðherra hefur í dag sent  fyrir hönd ríkisstjórnar Íslands Stefani Löfven forsætisráðherra Svíþjóðar samúðarkveðjur og samstöðu, vegna árásar í Stokkhólmi fyrr í dag.

Lesa meira

Ný ráðuneyti dómsmála og samgöngu- og sveitarstjórnarmála sett á fót. - 7.4.2017

Forseti Íslands hefur í dag staðfest tillögur forsætisráðherra um breytt skipulag Stjórnarráðs Íslands. Breytingarnar fela í sér að í stað innanríkisráðuneytis komi annars vegar dómsmálaráðuneyti og hins vegar samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneyti, en með því fjölgar ráðuneytum úr átta í níu.

Lesa meira

Eldri fréttir