Fréttir

Frá ríkisstjórnarfundi þar sem jafnréttismál voru rædd

Forsætisráðherra einn af tíu þjóðarleiðtogum í forsvari jafnréttisátaks UN Women - 17.2.2017

Bjarni Benediktsson forsætisráðherra hefur tekið ákvörðun um verða við beiðni um að vera einn af tíu þjóðarleiðtogum í forsvari fyrir átaki UN Women sem miðar að því að fá karlmenn um allan heim til þess að taka þátt í baráttunni fyrir jafnrétti.

Lesa meira

Yfirlýsing forsætisráðherra fyrir hönd ríkisstjórnarinnar - 10.2.2017

Yfirlýsing forsætisráðherra fyrir hönd ríkisstjórnarinnar vegna skýrslu nefndar samkvæmt lögum nr. 26/2007 – könnun á vistun barna á Kópavogshæli 1952–1993.

Lesa meira

Eldri fréttir