Fréttir

Heimsmarkmið Sameinuðu þjóðanna

Framkvæmd Heimsmarkmiða Sameinuðu þjóðanna um sjálfbæra þróun efld - 24.3.2017

Ríkisstjórnin samþykkti í morgun, að tillögu forsætisráðherra, að skipuð verði verkefnastjórn sem haldi utan um greiningu, innleiðingu og kynningu Heimsmarkmiða Sameinuðu þjóðanna. 

Lesa meira

Verkefnisstjórn um endurmat peningastefnu skipuð - 12.3.2017

Markmið með endurmati peningastefnunnar er að finna þann ramma peninga- og gjaldmiðilsstefnu sem til lengri tíma litið er heppilegastur til að styðja við efnahagslegan og fjármálalegan stöðugleika með tilliti til hagvaxtar, verðbólgu, vaxta, gengis og atvinnustigs.

Lesa meira

Eldri fréttir