Fréttir

Alþjóðleg ráðstefna um stjórnarskrárendurskoðun - 21.9.2016

Dagana 23.-24. september næstkomandi fer fram á Akureyri alþjóðleg og þverfagleg ráðstefna um stjórnarskrárendurskoðun. Ráðstefnan er haldin í samstarfi forsætisráðuneytis, stjórnarskrárnefndar og Háskólans á Akureyri. 

Lesa meira

Ríkisstjórnin samþykkir lista yfir forgangsmál fyrir hagsmunagæslu Íslands í EES-samstarfinu - 20.9.2016

Ríkisstjórnin samþykkti í morgun, að tillögu forsætisráðherra og utanríkisráðherra, forgangslista fyrir hagsmunagæslu í EES-samstarfinu. Þar eru skilgreind helstu hagsmunamál Íslands á meðal þeirra málefna sem eru í lagasetningarferli innan Evrópusambandsins.

Lesa meira

Eldri fréttir