Fréttir

Ríksstjórn Bjarna Benediktssonar á fyrsta ríkisráðsfundi með forseta Íslands

Ráðuneyti Bjarna Benediktssonar - 11.1.2017

Á öðrum fundi ríkisráðs sem haldinn var sama dag féllst forseti Íslands á tillögu Bjarna Benediktssonar alþingismanns um skipun fyrsta ráðuneytis hans og gaf út úrskurð um skiptingu starfa ráðherra.

Lesa meira

Ríkisráðsfundir á Bessastöðum miðvikudaginn 11. janúar 2017 - 10.1.2017

Ríkisráð Íslands hefur verið kvatt saman til tveggja funda á Bessastöðum miðvikudaginn 11. janúar 2017.

Lesa meira

Eldri fréttir