Fréttir

Forsætisráðherra sendir samúðarkveðjur vegna árásar í Nice - 15.7.2016

Sigurður Ingi Jóhannsson forsætisráðherra, hefur sent Manuel Valls, forsætisráðherra Frakklands, samúðarkveðjur frá ríkisstjórninni og íslensku þjóðinni vegna árásanna í Nice í gær. 

Lesa meira

Samstaða á leiðtogafundi Atlantshafsbandalagsins - 9.7.2016

Viðbúnaður og varnir í Evrópu, samskiptin við Rússland og áskoranir úr suðri voru meðal umræðuefna á leiðtogafundi Atlantshafsbandalagsins í Varsjá í dag. Fundinn sóttu fyrir Íslands hönd Sigurður Ingi Jóhannsson forsætisráðherra og Lilja Dögg Alfreðsdóttir utanríkisráðherra. 

Lesa meira

Eldri fréttir