Fréttir

Forsætisráðherra sendir samúðarkveðju vegna árásarinnar í Manchester - 23.5.2017

Bjarni Benediktsson, forsætisráðherra, hefur í dag fyrir hönd ríkisstjórnar Íslands vottað fórnarlömbum og aðstandendum árásarinnar í Manchester samúð sína. 

Lesa meira

Fundargerð 2. fundar Þjóðhagsráðs - 22.5.2017

Þjóðhagsráð kom saman til annars fundar 6. apríl sl. en hlutverk ráðsins er að greina stöðu efnahagsmála og ræða samhengi ríkisfjármála, peningastefnu og vinnumarkaðar í tengslum við helstu viðfangsefni hagstjórnar hverju sinni.

Lesa meira

Eldri fréttir