Fréttir

Una María Óskarsdóttir

Verkefnastjóri vinnur að eflingu lýðheilsu með ráðherranefnd - 26.11.2015

Una María Óskarsdóttir hefur verið ráðin verkefnisstjóri í forsætisráðuneytinu og mun starfa með ráðherranefnd um lýðheilsu, en efling lýðheilsu er eitt af forgangsmálum ríkisstjórnarinnar. 

Lesa meira
Frá blaðamnnafundi þar sem sóknaráætlun í loftslagsmálum var kynnt. Á myndinni má sjá Gunnar Braga Sveinsson utanríkisráðherra, Sigrúnu Magnúsdóttur umhverfis- og auðlindaráðherra og Sigmund Davíð

Sextán verkefni í sóknaráætlun í loftslagsmálum - 25.11.2015

Ríkisstjórn Íslands kynnti í dag sóknaráætlun í loftslagsmálum til þriggja ára, sem er ætlað er að skerpa á áherslum Íslands í loftslagsmálum og efla starf í málaflokknum til að raunverulegum árangri verði náð til að minnka nettólosun. 

Lesa meira

Eldri fréttir