Fréttir

Forsætisráðherra leggur fram frumvarp til stjórnarskipunarlaga - 25.8.2016

Sigurður Ingi Jóhannsson forsætisráðherra lagði í dag fram á Alþingi frumvarp til stjórnarskipunarlaga . Frumvarpið er lagt fram sem þingmannafrumvarp. Það er efnislega samhljóða tillögum þverpólitískrar stjórnarskrárnefndar sem afhentar voru forsætisráðherra í júlí síðastliðnum.

Lesa meira

Forsætisráðherra sendir samúðarkveðjur vegna jarðskjálftans á Ítalíu - 25.8.2016

Sigurður Ingi Jóhannsson, forsætisráðherra hefur sent Matteo Renzi, forsætisráðherra Ítalíu, samúðarkveðjur frá ríkisstjórninni og íslensku þjóðinni vegna gríðarmikillar eyðileggingar og mannfalls af völdum jarðskjálftans á Ítalíu í gær.

Lesa meira

Eldri fréttir