Fréttir

Ríkisstjórnin samþykkir siðareglur ráðherra - 3.5.2016

Ríkisstjórnin samþykkti á fundi sínum í morgun siðareglur ráðherra í samræmi við lög um Stjórnarráð Íslands. Siðareglurnar byggjast á siðareglum sem settar voru árið 2011.

Lesa meira

Jöfnuður tekna aldrei meiri á Íslandi - 3.5.2016

Nýjar tölur frá Eurostat, hagstofu ESB, sýna að ekkert Evrópuríki býr við jafnmikinn tekjujöfnuð og Ísland. Samanburður Eurostat er byggður á upplýsingum um tekjur á árinu 2013. Jöfnuður tekna hefur aldrei verið meiri á Íslandi en á árinu 2014.

Lesa meira

Eldri fréttir