Fréttir

Alþingi kvatt saman þriðjudaginn 6. desember nk. - 30.11.2016

Forseti Íslands hefur fallist á tillögu forsætisráðherra um að þing verði kallað saman þriðjudaginn 6. desember nk. kl. 13.30.

Lesa meira

Skýrsla starfshóps um eflingu byggðar og atvinnulífs á svæðinu milli Markarfljóts og Öræfa - 18.11.2016

Forsætisráðherra skipaði þann 9. september 2016 starfshóp sem ætlað var að móta framtíðarsýn fyrir svæðið frá Markarfljóti að Öræfum.

Lesa meira

Eldri fréttir