Fréttir

Forsætisráðherra Bjarni Benediktsson og Jens Stoltenberg framkvæmdastjóri Atlantshafsbandalagsins

Framlag Íslands mikils metið - 26.5.2017

Bjarni Benediktsson, forsætisráðherra, fundaði í dag með Jens Stoltenberg, framkvæmdastjóra Atlantshafsbandalagsins, í tengslum við fund leiðtoga bandalagsins sem fram fór í Brussel.  Á fundinum var rætt um þróun öryggismála, aukinn varnarviðbúnað og framlög til öryggis- og varnarmála. 

Lesa meira
Fjölskyldumynd af leiðtogum Atlantshafsbandalagsins

Leiðtogar Atlantshafsbandalagsins funda í Brussel - 25.5.2017

Þróun öryggismála, efling sameiginlegra varna og baráttan gegn hryðjuverkum voru meðal umræðuefna á fundi leiðtoga Atlantshafsbandalagsins í Brussel í dag. 

Lesa meira

Eldri fréttir