Afgreiðsla

Afgreiðsla í forsætisráðuneytinu

Mynd af Stjórnarráðshúsinu við LækjartorgAlmennur skrifstofutími í forsætisráðuneytinu er frá kl. 8:30 - 16:00, mánudaga til föstudaga.


Forsætisráðuneytið hefur aðsetur í Stjórnarráðshúsinu við Lækjartorg (sjá kort) og þar er afgreiðsla þess. Ráðuneytið er einnig með skrifstofur og fundaraðstöðu á Hverfisgötu 4-6, 2. og 5. hæð og á Hverfisgötu 4a-6a (bakhús).

Síminn er 545 8400, bréfasími 562 4014 og netfangið er postur@for.is.

Fyrirspurnum er hægt að koma á framfæri með því að fylla út fyrirspurnarform sem er hér á vefnum.

Sjá einnig:

 

Staðsetning forsætisráðuneytis - kort

Staðsetning forsætisráðuneytisins, smellið á kortið til þess að skoða það nánar.