Fréttasafn

Nefnd um könnun á starfsskilyrðum stjórnvalda o.fl. - 20.8.1998

Forsætisráðherra hefur í samræmi við ályktun Alþingis frá 2. júní sl. skipað nefnd til að kanna starfsskilyrði stjórnvalda.

Lesa meira

Samráðsfundir Íslands, Grænlands og Færeyja - 11.8.1998

Á fundi Davíðs Oddssonar forsætisráðherra og Jonathan Motzfeldt formanns grænlensku landsstjórnarinnar í Nuuk í dag var gefin út hjálögð yfirlýsing.
Lesa meira

Skýrsla úrskurðarnefndar um upplýsingamál - 6.5.1998

Hinn 1. janúar 1997 tóku gildi upplýsingalög nr. 50/1996.

Lesa meira

Internetkönnun í febrúar 1998 - 25.3.1998

Samkvæmt niðurstöðum þessara könnunar hefur tæpur helmingur landsmanna aðgang að Internetinu á heimili, í vinnu eða í skóla (49,5%) í febrúar 1998.

Lesa meira

Norrænt samstarf um upplýsingatækni - 20.3.1998

Ráðherrar Norðurlanda á sviði upplýsingatækni ákváðu á fundi 20. mars 1998 að stofna til norræns samstarfs um upplýsingatækni.

Lesa meira

Skipun Þjóðhátíðarsjóðs - 20.3.1998

Þjóðhátíðarsjóður er starfræktur samkvæmt staðfestri skipulagsskrá nr. 361 frá 30. september 1977.

Lesa meira

Aukið norrænt samstarf um upplýsingatækni - 20.3.1998

Ráðherrar Norðurlanda á sviði upplýsingatækni tóku á samráðsfundi í Haga-höllinni í Stokkhólmi í dag, 20. mars, ákvörðun um að stofnað skuli til formlegs norræns samstarfs um upplýsingatækni.

Lesa meira

Senda grein