Fréttasafn

Lok formennskuárs Íslendinga í Norrænu ráðherranefndinni - 1.12.1999

Endahnúturinn á formennsku Íslands í Norrænu ráðherranefndinni verður rekinn í Reykjavík í næstu viku.

Lesa meira

Svanurinn sannfærandi - 9.11.1999

Svanurinn er það umhverfismerki sem flestir neytendur á Norðurlöndum Þekkja og treysta best.

Lesa meira

Siv Friðleifsdóttir til Stokkhólms - 5.11.1999

Þann 7. nóvember n.k. mun Siv Friðleifsdóttir, umhverfisráðherra og norrænn samstarfsráðherra, halda til Stokkhólms þar sem hún mun sitja 51. þing Norðurlandaráðs sem sett verður að morgni 9. nóvember.

Lesa meira

Endurfundir - Dagskrá landafundanefndar árið 2000 - 3.11.1999

Á vegum landafundanefndar hafa nú verið skipulagðir um 230 viðburðir á tæplega 70 stöðum í Bandaríkjunum og Kanada á næsta ári.

Lesa meira

Norðurlandaskrifstofa - Íslensk verkefni styrkt af Norræna menningarsjóðnum - 16.9.1999

Norræni menningarsjóðurinn hefur veitt alls 17,5 milljónir danskra króna til norræna menningarverkefna.

Lesa meira

Skipun nefndar til ráðgjafar um eftirlit og eftirlitsreglur hins opinbera skv. lögum nr. 27/1999 - 20.7.1999

Forsætisráðherra hefur skipað nefnd til ráðgjafar um eftirlit og eftirlitsreglur hins opinbera skv. lögum nr. 27/1999. Lesa meira

Skýrsla úrskurðarnefndar um upplýsingamál 1998 - 23.6.1999

Úrskurðarnefnd um upplýsingamál starfar samkvæmt V. kafla upplýsingalaga nr. 50/1996 við að leysa úr ágreiningsmálum um aðgang að upplýsingum hjá stjórnvöldum á kærustigi. Lesa meira

Norræn aldamótanefnd - 15.6.1999

Norræn aldamótanefnd mun leggja drög að framtíð Norðurlanda.

Lesa meira

Siv Friðleifsdóttir verður norrænn samstarfsráðherra - 1.6.1999

Í kjölfar þeirra breytinga sem urðu á ríkisstjórn Íslands í dag mun Siv Friðleifsdóttir, framsóknarflokki, gegna störfum norræns samstarfsráðherra í stað Halldórs Ásgrímssonar.

Lesa meira

Stefnuyfirlýsing ríkisstjórnar Sjálfstæðisflokks og Framsóknarflokks 28. maí 1999 - 27.5.1999

Ríkisstjórn Sjálfstæðisflokks og Framsóknarflokks mun vinna áfram í anda þeirra meginsjónarmiða sem lýst er í stefnuyfirlýsingu flokkanna frá 23. apríl 1995. Lesa meira

Gjöf Jóns Sigurðssonar - Úthlutun - 3.3.1999

Jón Sigurðsson forseti og Ingibjörg Einarsdóttir kona hans gáfu með erfðaskrá sinni mestan hluta eigna sinna til sjóðsstofnunar er hlaut nafnið Gjöf Jóns Sigurðssonar. Lesa meira

Ritun sögu Stjórnarráðs Íslands - 1.2.1999

dag eru 95 ár liðin frá stofnun Stjórnarráðs Íslands árið 1904. Á þessu ári eru jafnframt 30 ár liðin frá því að rit Agnars Kl. Jónssonar um Stjórnarráð Íslands árin 1904 til 1964 kom út. Lesa meira

Senda grein