Fréttasafn

Sölu hlutabréfa í Landsbankanum frestað - 21.12.2001

Stefnt hafði verið að því að salan færi fram fyrir lok ársins en vegna erfiðra markaðsskilyrða er ljóst að það mun ekki ganga eftir. Lesa meira

Gengið til viðræðna við TDC - 21.12.2001

Hinn 7. desember sl. bárust framkvæmdanefnd um einkavæðingu tvö tilboð í svokallaðan kjölfestuhlut í Landssíma Íslands hf. Lesa meira

Yfirlýsing ríkisstjórnarinnar - 14.12.2001

Yfirlýsing ríkisstjórnarinnar vegna samkomulags Alþýðusambands Íslands og Samtaka atvinnulífsins. Lesa meira

Tilboð í Landssíma Íslands - 8.12.2001

Frestur til að skila inn lokatilboðum í svokallaðan kjölfestuhlut í Landssíma Íslands hf. rann út kl. 18 í gær. Lesa meira

Úthlutun styrkja úr Kristnihátíðarsjóði 2001 - 1.12.2001

Kristnihátíðarsjóður úthlutaði við athöfn í Þjóðmenningarhúsi 1. desember 2001 96 milljónum kr. til 51 verkefnis sem tengjast menningar- og trúararfi þjóðarinnar og fornleifarannsóknum.

Lesa meira

Úthlutun styrkja úr Kristnihátíðarsjóði - 27.11.2001

Fyrsta úthlutun styrkja úr Kristnihátíðarsjóði fer fram við stutta athöfn í Þjóðmenningarhúsinu við Hverfisgötu laugardaginn 1. desember kl. 11:50 Lesa meira

Tilkynning til Verðbréfaþings Íslands - 26.11.2001

Í kjölfar þess að sjö óbindandi tilboð bárust í lok síðasta mánaðar ákvað framkvæmdanefnd um einkavæðingu að bjóða þremur þeirra að halda áfram og skila inn bindandi lokatilboði í lok þessa mánaðar. Lesa meira

Flaggað við opinberar stofnanir - 15.11.2001

Forsætisráðherra hefur ákveðið að flaggað skuli við opinberar stofnanir á degi íslenskrar tungu á morgun, föstudaginn 16. nóvember 2001. Lesa meira

Að loknu Norðurlandaráðsþingi - 2.11.2001

Norðurlandaráðsþingi, hinu 53. í röðinni, lauk síðastliðinn miðvikudag.

Lesa meira

Verðtilboð í 25% hlutafjár Landssímans - 26.10.2001

Í dag rann út frestur til að skila inn óbindandi verðtilboðum í 25% hlutafjár í Landssíma Íslands hf. Lesa meira

Samráðsfundur OECD-ríkja - 22.10.2001

Yfirmenn forsætisráðuneyta OECD-ríkjanna funda hér á landi. Lesa meira

Fundur norrænu samstarfsráðherranna í Helsinki - 1.10.2001

Norrænu samstarfsráðherrarnir hittust á fundi í Helsinki í lok síðastliðinnar viku. Siv Friðleifsdóttir sat fundinn fyrir Íslands hönd.

Lesa meira

Skráningu hlutabréfa Landssíma Íslands hf. - 28.9.2001

Ákveðið hefur verið að leita eftir skráningu hlutabréfa Landssíma Íslands hf. á Tilboðsmarkað Verðbréfaþings Íslands hf. Lesa meira

Málfar í opinberum skjölum - 26.9.2001

Íslensk málstöð efnir til Málþings um málfar í opinberum skjölum í fundarsal Þjóðarbókhlöðu laugardaginn 29. september 2001, kl. 13.10-15.40. Lesa meira

Kveðja forsætisráðherra - 13.9.2001

Kveðja forsætisráðherra, Davíðs Oddssonar til forseta Bandaríkjanna vegna hryðjuverkanna í New York. Lesa meira

Opinberri heimsókn forsætisráðherra Lettlands frestað - 11.9.2001

Opinberri heimsókn forsætisráðherra Lettlands frestað vegna atburðanna í Bandaríkjunum þann 11. september 2001. Lesa meira

Fáni í hálfa stöng - 11.9.2001

Forsætisráðherra hefur ákveðið að fáni verði dreginn í hálfa stöng við opinberar byggingar. Lesa meira

Hryðjuverk í Bandaríkjunum - 11.9.2001

Yfirlýsing frá ríkisstjórn Íslands vegna hryðjuverka í Bandaríkjunum þann 11. september 2001. Lesa meira

Fyrirkomulag sölu Landssíma Íslands hf. - 4.9.2001

Framkvæmdanefnd um einkavæðingu hefur að undanförnu unnið að undirbúningi sölu hlutafjár í Landssíma Íslands hf. Fjallað var um tillögur nefndarinnar á fundi ríkisstjórnarinnar og ákveðið að fyrirkomulagið skyldi vera með eftirfarandi hætti: Lesa meira

Forsætisráðherra Manitoba - 27.8.2001

Heimsókn forsætisráðherra Manitoba í Kanada, hr. Gary Doer, hingað til lands í boði Davíðs Oddssonar, forsætisráðherra hófst í gær. Lesa meira

Gengið til samninga við HSBC Investment Bank - 17.8.2001

Framkvæmdanefnd um einkavæðingu, f.h. viðskiptaráðherra, hefur ákveðið að ganga til samninga við HSBC Investment Bank um þjónustu vegna fyrirhugaðrar sölu á hlutabréfum ríkisins í Landsbanka Íslands. Lesa meira

Tilboð í ráðgjöf vegna sölu Landsbankans - 10.8.2001

Tilboð opnuð í ráðgjöf vegna fyrirhugaðrar sölu ríkisins á hlutabréfum í Landsbanka Íslands hf. Alls bárust sex tilboð frá eftirtöldum fyrirtækjum Lesa meira

Kristnihátíðarsjóður tekur til starfa - 13.7.2001

Kristnihátíðarsjóður, sem starfar samkvæmt lögum um sjóðinn sem samþykkt voru á Alþingi 28. febrúar 2001, var stofnaður til að minnast þess að 1000 ár eru liðin frá því kristinn siður var lögtekinn á Íslandi. Lesa meira

Forsætisráðherra Eistlands í heimsókn - 22.5.2001

Forsætisráðherra Eistlands, hr. Mart Laar, kemur ásamt eiginkonu sinni, frú Katrin Laar, og fylgdarliði í opinbera heimsókn til landsins í kvöld. Lesa meira

Þjóðhátíðargjöf Norðmanna - 21.5.2001

Úthlutað hefur verið styrkjum þessa árs úr sjóðnum Þjóðhátíðargjöf Norðmanna. Lesa meira

Aðgengi að Internetinu - 11.5.2001

Niðurstöður rannsóknar um aðgang að Interneti í mars og apríl 2001 sem PricewaterhouseCoopers vann fyrir Verkefnisstjórn um upplýsingasamfélagið.

Lesa meira

Kristnihátíð á Þingvöllum - 9.5.2001

Útgjöld vegna hátíðarinnar voru innan heimilda fjárlaga. Lesa meira

Ráðherraskipti - 14.4.2001

Á fundi ríkisráðs á Bessastöðum í dag veitti forseti Íslands Ingibjörgu Pálmadóttur lausn frá embætti heilbrigðis- og tryggingamálaráðherra og skipaði Jón Kristjánsson alþingismann til að vera ráðherra í ríkisstjórn Íslands. Lesa meira

Gengið til samninga við Búnaðarbanka Íslands hf. og PriceWaterhouseCoopers - 23.3.2001

Framkvæmdanefnd um einkavæðingu, f.h. samgönguráðuneytisins, hefur ákveðið að ganga til samninga við Búnaðarbanka Íslands hf. og PriceWaterhouseCoopers í London og Reykjavík um þjónustu vegna fyrirhugaðrar sölu á hlutabréfum ríkisins í Landssíma Íslands. Lesa meira

Nýtt útlit Stjórnarráðsvefs - 22.3.2001

Forsætisráðherra opnar nýjan stjórnarráðsvef í mars 2001

Forsætisráðherra opnar nýjan vef ráðuneytanna: Raduneyti.is

Lesa meira

Eldri borgarar funda með fulltrúum ríkisstjórnar - 19.3.2001

Niðurstaða fundarins er sú að ríkisstjórnin mun leggja fyrir Alþingi frumvarp um breytingar á almannatryggingalögum. Lesa meira

Gjöf Jóns Sigurðssonar - 12.2.2001

Úthlutanir úr sjóðnum Gjöf Jóns Sigurðssonar í júní 2001. Lesa meira

Sveigjanleg starfslok - 15.1.2001

Forsætisráðherra hefur skipað nefnd til að móta tillögur um sveigjanleg starfslok, en Alþingi samþykkti á sl. þingi ályktun um það efni. Lesa meira

Ný heimasíða - 3.1.2001

Óbyggðanefnd opnar nýja heimasíðu. Lesa meira

Senda grein