Fréttasafn

Ríkisráðsfundi 31. desember 2006 lokið - 31.12.2006

Á fundi ríkisráðs á Bessastöðum í dag voru endurstaðfestar ýmsar afgreiðslur, sem fram höfðu farið utan ríkisráðsfundar. Lesa meira

Breytingar á skipan í framkvæmdanefnd um einkavæðingu. - 30.12.2006

Jón Sveinsson, hæstaréttarlögmaður, hefur óskað eftir því að láta af störfum í framkvæmdanefnd um einkavæðingu en hann hefur verið formaður hennar. Lesa meira

Ríkisráðsfundur á Bessastöðum - 29.12.2006

Ríkisráð Íslands hefur verið kvatt saman á Bessastöðum á gamlársdag, kl. 10.30. Lesa meira

Frá Þjóðhátíðarsjóði - 28.12.2006

Þjóðhátíðarsjóður auglýsir eftir umsóknum um styrki úr sjóðnum á árinu 2007. Lesa meira

Bréf forsætisráðherra til forseta Alþjóðasamtaka flugumferðarstjóra - 22.12.2006

Forsætisráðuneytið hefur í dag sent forseta Alþjóðasamtaka flugumferðarstjóra svar við bréfi hans um þær breytingar er verða nú um áramótin þegar nýtt félag, Flugstoðir ohf., tekur við verkefnum Flugmálastjórnar. Lesa meira

Áhrif aðgerða ríkisstjórnarinnar til lækkunar á matvælaverði - 22.12.2006

Forsætisráðuneytið hefur í dag sent embætti talsmanns neytenda svar við beiðni hans um upplýsingar um áhrif aðgerða ríkisstjórnarinnar til lækkunar á matvælaverði.

Lesa meira

Úthlutun Verðlaunanefndar Gjafar Jóns Sigurðssonar - 15.12.2006

Lokið er úthlutun úr sjóðnum Gjöf Jóns Sigurðssonar. Að þessu sinni voru veittar 16 viðurkenningar, samtals 7.000.000 kr. Lesa meira

Skýrsla forsætisráðherra um fátækt barna og hag þeirra - 13.12.2006

Lögð var fram á Alþingi 8. desember skýrsla forsætisráðherra um fátækt barna og hag þeirra. Lesa meira

Gjaldtaka í þágu hagsmunasamtaka og stjórnarskráin - 12.12.2006

Starfshópur ráðuneytanna hefur skilað skýrslu um lögbundna gjaldtöku í þágu hagsmunasamtaka og félagafrelsisákvæði stjórnarskrárinnar. Lesa meira

Samstarfsráðherrar Norðurlanda ræða samstarf við Rússland og Hvíta-Rússland - 7.12.2006

Jónína Bjartmarz, umhverfisráðherra og samstarfsráðherra Norðurlanda, sækir fund norrænna samstarfsráðherra í Kaupmannahöfn föstudaginn 8. desember.

Lesa meira

Leiðtogafundi Atlantshafsbandalagsins lauk í Riga í dag - 29.11.2006

Mynd: Frá leiðtogafundi Atlantshafsbandalagsins í Riga
Geir H. Haarde, forsætisráðherra, og Valgerður Sverrisdóttir, utanríkisráðherra, sátu leiðtogafund Atlantshafsbandalagsins sem lauk í Riga í dag. Lesa meira

Leiðtogafundur Atlantshafsbandalagsins í Riga - 28.11.2006

Geir H. Haarde, forsætisráðherra, hélt í dag til Riga þar sem hann situr leiðtogafund Atlantshafsbandalagsins. Lesa meira

Leiðtogafundur Norðlægrar víddar - 24.11.2006

Mynd:Leiðtogafundur Norðlægrar víddar í Helsinki
Geir H. Haarde, forsætisráðherra, sat í dag leiðtogafund aðildarríkja Norðlægrar víddar (Northern Dimension) í Helsinki. Lesa meira

Samstarf Íslands og Noregs um öryggismál - 24.11.2006

Geir H. Haarde forsætisráðherra og Jens Stoltenberg forsætisráðherra Noregs ákváðu í dag að hefja þegar í næsta mánuði formlegar viðræður milli Íslands og Noregs um eftirlit í Norðurhöfum og framtíðarsamstarf landanna á sviði öryggis- og varnarmála. Lesa meira

Tvíhliða fundur forsætisráðherra Íslands og Finnlands - 23.11.2006

Geir H. Haarde, forsætisráðherra, átti í dag tvíhliða fund með Matti Vanhanen, forsætisráðherra Finnlands, í Helsinki. Lesa meira

Nefnd um lagalega umgjörð stjórnmálastarfsemi skilar áliti til forsætisráðherra - 22.11.2006

Nefnd um lagalega umgjörð stjórnmálastarfsemi, sem forsætisráðherra skipaði á síðasta ári, hefur nú lokið störfum. Lesa meira

Forsætisráðherra tekur þátt í Íslandsdegi í Kauphöllinni í New York - 20.11.2006

Geir H. Haarde, forsætisráðherra, heldur í dag til New York þar sem hann tekur þátt í Íslandsdegi Lesa meira

Skýrsla nefndar forsætisráðherra um alþjóðlega fjármálastarfsemi á Íslandi - 10.11.2006

Í skýrslunni er fjallað um forsendur alþjóðlegrar fjármálastarfsemi á Íslandi og samkeppnishæfni landsins á því sviði. Lesa meira

Ræða Jónínu Bjartmarz samstarfsráðherra í almennu umræðunum á 58. þingi Norðurlandaráðs miðvikudag 1. nóvember 2006 - 1.11.2006

Ræða Jóninu Bjartmarz samstarfsráðherra á Norðurlandaráðsþingi í dag (ræðan er á dönsku). Lesa meira

Fundur forsætisráðherra með Anders Fogh Rasmussen forsætisráðherra Danmerkur - 30.10.2006

Mynd: Geir H. Haarde forsætisráðherra með Anders Fogh Rasmussen forsætisráðherra Danmerkur

Geir H. Haarde forsætisráðherra átti í dag fund með Anders Fogh Rasmussen, forsætisráðherra Danmerkur.

Lesa meira

Fundir forsætisráðherra Norðurlanda í tengslum við Norðurlandaráðsþing í Kaupmannahöfn. - 30.10.2006

Geir H. Haarde forsætisráðherra sækir í dag fund norrænu forsætisráðherranna með forsætisráðherrum Eistlands, Lettlands og Litháens. Lesa meira

Úthlutun úr Jafnréttissjóði - 26.10.2006

Þriðjudaginn 24. október sl. var úthlutað styrkjum úr Jafnréttissjóði. Gylfi Dalmann Aðalsteinsson, formaður Jafnréttissjóðs gerði grein fyrir störfum stjórnar sjóðsins. Lesa meira

Stofnun Þróunarfélags Keflavíkurflugvallar ehf. - 24.10.2006

Stofnfundur Þróunarfélags Keflavíkurflugvallar ehf. var haldinn í Reykjanesbæ í dag, í samræmi við yfirlýsingu ríkisstjórnarinnar frá 26. september sl. Félagið, sem lýtur forræði forsætisráðherra, mun leiða þróun og umbreytingu á varnarsvæði því á Keflavíkurflugvelli sem koma á í arðbær borgaraleg not. Lesa meira

Úthlutun styrkja úr Jafnréttissjóði fyrir árið 2006 - 23.10.2006

Úthlutun styrkja úr Jafnréttissjóði fyrir árið 2006 fer fram í Þjóðmenningarhúsi við Hverfisgötu 24.október kl. 11-12. Lesa meira

Sturla Sigurjónsson, sendiherra verður ráðgjafi um utanríkismál í forsætisráðuneytinu - 17.10.2006

Sturla Sigurjónsson, sendiherra verður ráðgjafi um utanríkismál í forsætisráðuneytinu frá og með 1. nóvember. Lesa meira

Einfaldara og betra regluverk í þágu atvinnulífs og almennings - 17.10.2006

Ríkisstjórnin samþykkti í morgun aðgerðaáætlun um Einfaldara Ísland fyrir árin 2006-2009.

Lesa meira

Norðurlönd og ESB auka stuðning sinn við hvítrússneska námsmenn - 16.10.2006

Í samvinnu við ESB leita Norðurlönd nú leiða til að styðja enn frekar við bakið á hvítrússneskum námsmönnum.

Lesa meira

Heimsókn forsætisráðherra til Washington lýkur í dag - 12.10.2006

Geir H. Haarde forsætisráðherra átti í gær fund með Richard G. Lugar formanni utanríkismálanefndar öldungadeildar bandaríska þingsins. Lesa meira

Undirritun samkomulags milli Íslands og Bandaríkjanna um varnarmál - 11.10.2006

Geir H. Haarde forsætisráðherra, Valgerður Sverrisdóttir utanríkisráðherra og Condoleezza Rice utanríkisráðherra Bandaríkjanna undirrituðu í dag samkomulag Íslands og Bandaríkjanna um varnarmál. Lesa meira

Sjálfsafgreiðsla stofnana eykur hagræði fyrir fyrirtæki og almenning - 11.10.2006

Rafræn þjónusta, rafræn skilríki og rafræn innkaup verða meginumræðuefni UT-dagsins sem haldinn verður í annað sinn fimmtudaginn 8. mars 2007.

Lesa meira

Tillögur ríkisstjórnarinnar um aðgerðir til að lækka matvælaverð o.fl. - 9.10.2006

Ríkisstjórnin hefur ákveðið að grípa til víðtækra aðgerða til þess að lækka matvælaverð hér á landi. Lesa meira

Breyting á reglugerð um Stjórnarráð Íslands - 29.9.2006

Í samræmi við yfirlýsingu ríkisstjórnarinnar um ný verkefni íslenskra stjórnvalda við brottför varnarliðsins hefur verið gerð breyting á reglugerð um Stjórnarráð Íslands. Lesa meira

Samkomulag milli Íslands og Bandaríkjanna um varnarmál - 26.9.2006

Samkomulag hefur náðst milli Íslands og Bandaríkjanna um varnarmál og skil Bandaríkjanna til Íslands á landi og mannvirkjum á varnarsvæðum.

Lesa meira

Starfshópur um Einfaldara Ísland skilar tillögum - 12.9.2006

Starfshópur stjórnvalda og aðila vinnumarkaðarins sem forsætisráðherra skipaði til að undirbúa aðgerðaáætlunina „Einfaldara Ísland" hefur skilað tillögum sínum. Lesa meira

Viðræðum Íslands og Bandaríkjanna um varnarmál verður haldið áfram í Washington 14. september - 8.9.2006

Ákveðið hefur verið að viðræðum Íslands og Bandaríkjanna um varnarmál verði haldið áfram fimmtudaginn 14. september n.k. í Washington
Lesa meira

Forsætisráðherra heimsækir Kárahnjúka og álver á Reyðarfirði - 5.9.2006

Geir H. Haarde forsætisráðherra skoðar í dag framkvæmdir á lóð álvers ALCOA á Reyðarfirði. Lesa meira

Samstarfsráðherrar Norðurlanda ræða um stöðu sjálfstjórnarsvæðanna í norrænu samstarfi - 5.9.2006

Jónína Bjartmarz umhverfis- og samstarfsráðherra sækir fund samstarfsráðherra Norðurlanda í Ósló miðvikudaginn 6. september.

Lesa meira

Ábendingar um umræðutorg, netspjall og rafrænar kannanir - 29.8.2006

Verkefnisstjórn um upplýsingasamfélagið hefur tekið saman ábendingar um umræðutorg, netspjall og rafrænar kannanir en tilgangur þeirra er að auðvelda stofnunum, ráðuneytum og sveitarfélögum að auka samráð og samskipti við almenning.

Lesa meira

Forsætisráðherra afhjúpar minningarskjöld á Íslandstorginu í Tallinn - 22.8.2006

Forsætisráðherra afhjúpar minningarskjöld
Forsætisráðherra afhjúpaði í dag minningarskjöld á Íslandstorginu í Tallinn í tilefni að 15 ár eru frá því að Ísland varð fyrst ríkja til að viðurkenna endurheimt sjálfstæðis Eistlands á Íslandstorginu í Tallinn. Lesa meira

Opinber heimsókn forsætisráðherra til Eistlands - 21.8.2006

Geir H. Haarde forsætisráðherra og eiginkona hans frú Inga Jóna Þórðardóttir hafa þegið boð Andrus Ansip, forsætisráðherra Eistlands um opinbera heimsókn þangað 21.-23. ágúst. Lesa meira

Íslenska ríkið afhendir Hóladómkirkju að gjöf rita- og bókasafn sr. Ragnars Fjalars Lárussonar prófasts. - 13.8.2006

Forsætisráðherra, Geir H. Haarde, afhenti Hóladómkirkju á Hólahátíð í dag rita- og bókasafn sr. Ragnars Fjalars Lárussonar prófasts til varðveislu og sýningar, sem gjöf íslenska ríkisins í tilefni af 900 ára afmæli biskupsstóls og skóla að Hólum í Hjaltadal. Lesa meira

Fundur Íslands og Bandaríkjanna um varnarsamstarf ríkjanna - 4.8.2006

Fjórði fundur Íslands og Bandaríkjanna um varnarsamstarf ríkjanna fór fram í utanríkisráðuneyti Bandaríkjanna í Washington dagana 3. og 4. ágúst. Lesa meira

Fundur samninganefnda Íslands og Bankaríkjanna um varnarstarf ríkjanna - 31.7.2006

Næsti fundur samninganefnda Íslands og Bandaríkjanna um varnarsamstarf ríkjanna verður haldinn í Washington D.C. dagana 3. og 4. ágúst n.k. Lesa meira

Forsætisráðherra í sumarleyfi frá 24. júlí til 7. ágúst. - 21.7.2006

Geir H. Haarde, forsætisráðherra, verður erlendis í sumarleyfi frá 24. júlí til 7. ágúst. Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, menntamálaráðherra, gegnir störfum hans á meðan. Lesa meira

Yfirlýsing ríkisstjórnar og Landssambands eldri borgara - 19.7.2006

Í dag undirrituðu forsætisráðherra, félagsmálaráðherra, fjármálaráðherra og landbúnaðarráðherra, f.h. heilbrigðis- og tryggingarmálaráðherra, og fulltrúar Landssambands eldri borgara eftirfarandi samkomulag.

Lesa meira

Skýrsla formanns nefndar sem fjallar um hátt matvælaverð á Íslandi - 14.7.2006

Nefnd sem forsætisráðherra skipaði var að ljúka störfum og skila skýrslu. Lesa meira

Samúðarkveðjur til forsætisráðherra Indlands - 12.7.2006

Forsætisráðherra hefur í dag sent forsætisráðherra Indlands samúðarkveðjur vegna hryðjuverkaárásanna í Mumbai í gær. Lesa meira

Þriðji fundur Íslands og Bandaríkjanna um varnarsamstarf - 7.7.2006

Þriðji fundur Íslands og Bandaríkjanna um varnarsamstarf ríkjanna fór fram í dag í Þjóðmenningarhúsinu við Hverfisgötu. Rætt var um hvernig vörnum Íslands verði háttað eftir brottför varnarliðsins og með hvaða hætti gengið verði frá samkomulagi um þær. Lesa meira

Skipun bankastjóra Seðlabanka Íslands - 29.6.2006

Forsætisráðherra hefur í dag fallist á beiðni Jóns Sigurðssonar, iðnaðar- og viðskiptaráðherra, um lausn frá embætti bankastjóra Seðlabanka Íslands. Lesa meira

Sérstakar aðgerðir til þess að draga úr þenslu - 27.6.2006

Í framhaldi af samkomulagi aðila vinnumarkaðarins í síðustu viku er mikilvægt að ríkið stuðli að því með ótvíræðum hætti að markmið um hjöðnun verðbólgu gangi eftir sem fyrst. Lesa meira

Yfirlýsing ríkisstjórnarinnar - 22.6.2006

Fundur ríkisstjórnarinnar og fulltrúa Alþýðusambands Íslands í Ráðherrabústaðnum
til að greiða fyrir samkomulagi Alþýðusambands Íslands og Samtaka atvinnulífsins um áframhaldandi gildi kjarasamninga. Lesa meira

Sumarfundur forsætisráðherra Norðurlanda á Svalbarða - 19.6.2006

Frá vinstri Geir H. Haarde, Matti Vanhanen, Anders Fogh-Rasmussen, Jens Stoltenberg og Göran Person

Sumarfundur forsætisráðherra Norðurlanda var haldinn í dag, 19. júní, á Svalbarða. Geir H. Haarde, forsætisráðherra, sótti fundinn fyrir Íslands hönd.

Lesa meira

Fyrsti fundur nýrrar ríkisstjórnar Geirs. H. Haarde - 16.6.2006

Fyrsti fundur nýrrar ríkisstjórnar Geirs H. Haarde
Í dag var haldinn fyrsti fundur í ríkisstjórn Geirs H. Haarde, forsætisráðherra. Lesa meira

Skipan bankastjóra Seðlabanka Íslands - 16.6.2006

Forsætisráðherra hefur orðið við beiðni Jóns Sigurðssonar um launalaust leyfi frá störfum bankastjóra Seðlabanka Íslands frá og með 15. júní 2006 til 31. ágúst 2006. Lesa meira

Fundur með Jaap de Hoop Scheffer framkvæmdastjóra Atlantshafsbandalagsins - 16.6.2006

Geir H. Haarde forsætisráðherra og Valgerður Sverrisdóttir utanríkisráðherra með Jaap de Hoop Scheffer framkvæmdastjóra Atlantshafsbandalagsins
Geir H. Haarde forsætisráðherra og Valgerður Sverrisdóttir utanríkisráðherra áttu í dag fund með Jaap de Hoop Scheffer framkvæmdastjóra Atlantshafsbandalagsins í Ráðherrabústaðnum við Tjarnargötu. Lesa meira

Breytingar á skipan ráðherraembætta - 15.6.2006

Á Bessastöðum í dag voru haldnir tveir fundir ríkisráðs. Á þeim fyrri voru endurstaðfestar ýmsar afgreiðslur, sem fram höfðu farið utan ríkisráðsfundar. Lesa meira

Ríkisráðsfundur á Bessastöðum fimmtudaginn 15. júní 2006 - 14.6.2006

Ríkisráð Íslands hefur verið kvatt saman á Bessastöðum á morgun, fimmtudaginn 15. júní, kl 12:00. Lesa meira

Fundur forsætis- og utanríkisráðherra með framkvæmdastjóra Atlantshafsbandalagsins - 14.6.2006

Geir H. Haarde verðandi forsætisráðherra og Valgerður Sverrisdóttir verðandi utanríkisráðherra munu eiga fund með Jaap de Hoop Scheffer framkvæmdastjóra Atlantshafsbandalagsins í Ráðherrabústaðnum við Tjarnargötu kl. 09:00 föstudaginn 16. júní 2006. Lesa meira

Fundur með forsætisráðherra Rússlands - 8.6.2006

Halldór Ásgrímsson forsætisráðherra og Mikhail Y. Fradkov forsætisráðherra Rússlands
Halldór Ásgrímsson forsætisráðherra átti að loknum leiðtogafundi Eystrasaltsráðsins í dag fund með Mikhail Y. Fradkov forsætisráðherra Rússlands í Ráðherrabústaðnum við Tjarnargötu. Lesa meira

Tvíhliða fundur með forsætisráðherra Póllands - 7.6.2006

Halldór Ásgrímsson forsætisráðherra átti síðdegis í dag fund með Kazimierz Marcinkiewicz forsætisráðherra Póllands í Ráðherrabústaðnum við Tjarnargötu. Lesa meira

Vísinda- og tæknistefna til ársins 2009 samþykkt - 1.6.2006

Vísinda og tækniráð

Vísinda- og tækniráð samþykkti vísinda- og tæknistefnu til ársins 2009 á fundi sínum í Ráðherrabústaðnum í dag.

Lesa meira

Styrkveitingar Þjóðhátíðarsjóðs 2006 - 1.6.2006

Lokið er úthlutun styrkja úr Þjóðhátíðarsjóði fyrir árið 2006 og þar með tuttugustu og níundu úthlutun úr sjóðnum.

Lesa meira

Leiðtogafundur Eystrasaltsráðsins í Reykjavík 8. júní - 1.6.2006

Leiðtogafundur Eystrasaltsráðsins

Leiðtogafundur Eystrasaltsráðsins verður haldinn í Reykjavík þann 8. júní n.k. með þátttöku 11 aðildarríkja ráðsins, auk Evrópusambandsins. Halldór Ásgrímsson forsætisráðherra mun stýra fundinum sem hefst kl. 09:00 á Nordica hótel og er fyrirhugað að ljúki um kl. 12:00 með fréttamannafundi.

Lesa meira

Einfaldara Ísland - ráðstefna þriðjudaginn 6. júní 2006 - 31.5.2006

Forsætisráðuneytið og starfshópur um Einfaldara Ísland boða til ráðstefnu þriðjudaginn 6. júní nk. kl. 13-17 á Grand Hóteli í Reykjavík. Erlendir fyrirlesarar munu kynna aðgerðir í ýmsum löndum og á alþjóðavettvangi til að einfalda og bæta hið opinbera regluverk einkum eins og það snýr að atvinnulífinu. Starfshópurinn mun í framhaldi skila forsætisráðherra tillögum um útfærslu á samstarfsverkefni stjórnvalda og atvinnulífs sem miðar að bættum löggjafarháttum og einfaldara regluumhverfi.

Lesa meira

Aðstoð við lýðræðisöflin í Hvítarússlandi - 29.5.2006

Hvítrússneskir námsmenn í Vilnius

Í vetur hefur verið starfræktur í Vilnius útlægur háskóli frá Minsk í Hvítarússlandi. Við háskólann, sem nefnist European Humanities University, eru kenndar greinar á borð við félagsfræði, stjórnmálafræði, alþjóðarétt, Evrópurétt og fjölmiðlafræði.

Lesa meira

Úthlutun úr sjóðnum Þjóðhátíðargjöf Norðmanna 2006 - 29.5.2006

Úthlutað hefur verið styrkjum þessa árs úr sjóðnum Þjóðhátíðargjöf Norðmanna. Norska Stórþingið samþykkti í tilefni ellefu alda afmælis Íslandsbyggðar 1974 að færa Íslendingum eina milljón norskra króna að gjöf í ferðasjóð. Samkvæmt skipulagsskrá sjóðsins skal ráðstöfunarfénu, vaxtatekjum af höfuðstól, varið til að styrkja hópferðir Íslendinga til Noregs.

Lesa meira

Norræna ráðherranefndin - 15 ár í Vilnius - 28.5.2006

Norræna ráðherranefndin

Norræna ráðherranefndin bauð til ráðstefnu 23. maí í Litháen og minntist m.a. þess að 15 ár eru liðin frá opnun skrifsfofunnar í Vilnius.

Lesa meira

Aðgengisstefna fyrir stjórnarráðsvefinn - 16.5.2006

Vefstjórn stjórnarráðsvefs hefur markað aðgengisstefnu fyrir vefi ráðuneytanna.

Lesa meira

Styrkveitingar Grænlandssjóðs 2006 - 28.4.2006

Úthlutað hefur verið styrkjum þessa árs úr Grænlandssjóði. Sjóðurinn er starfræktur í samræmi við lög nr. 102/1980 til að veita styrki til kynnisferða, námsdvalar, listsýninga, íþróttasýninga og annarra málefna á sviði lista, vísinda og tæknimála, er eflt geta samskipti Grænlendinga og Íslendinga.

Lesa meira

Forsætisráðherra fundar með forsætisráðherra Danmerkur - 24.4.2006

Halldór Ásgrímsson forsætisráðherra átti í morgun fund með Anders Fogh Rasmussen forsætisráðherra Danmerkur en Rasmussen átti viðkomu á Keflavíkurflugvelli á leið sinni til Grænlands. Lesa meira

Tólf verk tilnefnd til tónlistarverðlauna Norðurlandaráðs - 21.4.2006

Tilkynnt hefur verið hverjir eru tilnefndir til Tónlistarverðlauna Norðurlandaráðs árið 2006 en verðlaunin verða afhent á Norðurlandaráðsþinginu í Kaupmannahöfn þann 1. nóvember.

Lesa meira

Forsætisráðherra fundar með lögmanni Færeyja - 6.4.2006

Halldór Ásgrímsson forsætisráðherra átti í dag fund með Jóannesi Eidesgaard lögmanni Færeyja. Lesa meira

Forsætisráðherra í heimsókn til Færeyja - 3.4.2006

Halldór Ásgrímsson forsætisráðherra fer á miðvikudag í heimsókn til Færeyja í boði þarlendra yfirvalda. Forsætisráðherra fer fyrir fjölmennri viðskiptasendinefnd til Færeyja en mikill áhugi var hjá forsvarsmönnum íslensks atvinnulífs fyrir ferðinni. Lesa meira

Nýtt Vísinda- og tækniráð skipað - 31.3.2006

Forsætisráðherra hefur í dag skipað nýtt Vísinda- og tækniráð til næstu þriggja ára. Ráðinu er meðal annars ætlað að marka stefnu stjórnvalda á sviði vísinda- og tæknimála en umfjöllun á hvoru sviði er undirbúin af vísindanefnd og tækninefnd. Lesa meira

Nefnd um Kjaradóm og kjaranefnd skilar af sér tillögum - 22.3.2006

Nefnd allra þingflokka sem ríkisstjórnin skipaði 30. janúar s.l. til að fara yfir lög um Kjaradóm og kjaranefnd hefur skilað forsætisráðherra niðurstöðum. Lesa meira

Skilabréf, greinargerð og samkomulag um viðbúnað á fjármálamarkaði - 9.3.2006

Samkomulag forsætisráðuneytis, fjármálaráðuneytis, viðskiptaráðuneytis, Fjármálaeftirlitsins og Seðlabanka Íslands varðandi fjármálastöðugleika og viðbúnað. Lesa meira

Ráðherraskipti 7. mars 2006 - 7.3.2006

Á fundi ríkisráðs á Bessastöðum í dag veitti forseti Íslands Árna Magnússyni lausn frá embætti félagsmálaráðherra. Lesa meira

Skýrsla samstarfsráðherra 2005 - 1.3.2006

Skýrsla samstarfsráðherra, Sigríðar Önnu Þórðardóttur, um störf Norrænu ráðherranefndarinnar 2005.

Lesa meira

Samstarfsráðherrar Norðurlanda ræða norrænu fjárlögin og samskipti við Rússland og Hvítarússland - 1.3.2006

Sigríður Anna Þórðardóttir og Heidi Grande Røys, samstarfsráðherra Noregs, en Norðmenn fara nú með formennsku í Norrænu ráðherranefndinni.

Sigríður Anna Þórðardóttir sækir fund samstarfsráðherra Norðurlanda í Kaupmannahöfn miðvikudaginn 1. mars.

Lesa meira

Forsætisráðherra hjá íslenskum fyrirtækjum í Bretlandi - 23.2.2006

Halldór Ásgrímsson forsætisráðherra heimsótti í dag höfuðstöðvar Excel Airways, dótturfélags Avion Group, og kynnti sér starfsemi félagsins og opnaði formlega Mitre Court, höfuðstöðvar Travel City sem er í eigu félagsins. Lesa meira

Fundur forsætisráðherra með forsætisráðherra Bretlands - 22.2.2006

Halldór Ásgrímsson forsætisráðherra átti fyrr í dag fund í Downingstræti 10 með Tony Blair forsætisráðherra Bretlands. Lesa meira

Forsætisráðherra í heimsókn til Bretlands - 17.2.2006

Halldór Ásgrímsson forsætisráðherra og Sigurjóna Sigurðardóttir eiginkona hans munu á þriðjudag halda til Bretlands þar sem forsætisráðherra mun meðal annars eiga fund með Tony Blair forsætisráðherra Bretlands. Lesa meira

Styrkur til Noregsfarar 2006 - 15.2.2006

Stjórn sjóðsins Þjóðhátíðargjöf Norðmanna auglýsir eftir umsóknum um styrki úr sjóðnum vegna Noregsferða á árinu 2006.

Lesa meira

Auglýsing frá Grænlandssjóði 2006 - 15.2.2006

Stjórn Grænlandssjóðs auglýsir eftir umsóknum um styrki úr sjóðnum á árinu 2006.

Lesa meira

Nefnd til að fara yfir lög um Kjaradóm og kjaranefnd - 30.1.2006

Ríkisstjórnin hefur skipað nefnd til að fara yfir lög um Kjaradóm og kjaranefnd. Er henni ætlað að gera tillögur um breytingar á þeim lögum í ljósi reynslunnar og ábendinga sem fram hafa komið um annmarka á þeim. Lesa meira

Dagur upplýsingatækninnar 24. janúar 2006 - 19.1.2006

Íslendingar eru í fararbroddi Evrópuþjóða í tölvunotkun, tölvueign og tengingu við Netið en í meðallagi þegar kemur að netverslun og opinberri þjónustu. Lesa meira

Nefnd til að skoða hátt matvælaverð á Íslandi - 16.1.2006

Forsætisráðherra hefur ákveðið að skipa nefnd með fulltrúum stjórnvalda, aðila vinnumarkaðarins og samtaka bænda til að fjalla um helstu orsakaþætti hás matvælaverðs á Íslandi og gera tillögur sem miða að því að færa matvælaverð nær því sem gengur og gerist í helstu nágrannaríkjunum. Lesa meira

Nefnd um málefni aldraðra - 16.1.2006

Forsætisráðherra hefur ákveðið að skipa nefnd með fulltrúum stjórnvalda og Landssambands eldri borgara. Lesa meira

Frá Þjóðhátíðarsjóði - 3.1.2006

Þjóðhátíðarsjóður auglýsir eftir umsóknum um styrki úr sjóðnum á árinu 2006. Lesa meira

Senda grein