Hoppa yfir valmynd
31. maí 2006 Forsætisráðuneytið

Einfaldara Ísland - ráðstefna þriðjudaginn 6. júní 2006

Einfaldara og betra regluverk í þágu atvinnulífs og almennings

Ráðstefna haldin á Grand Hóteli

13:10 Ávarp

Halldór Ásgrímsson forsætisráðherra

13:20  Skilvirkar reglur - stefnumörkun og áherslur OECD  Mr Josef Konvitz, Head of Division, Programme Regulatory Management and Reform,OECD

 

13:50  Einfaldari og betri reglur – áherslur Evrópusambandsins

            Mrs Silvia Viceconte,  Economist, European Commission, DG Enterprise and Industry,

            Unit B3, Impact assessment and economic evaluation

 

14:20  Samvinna opinberra aðila og einkaaðila í þágu betri reglusetningar 

            Hr Flemming N. Olsen, specialkonsulent, Regelforenklingsenheden,

            Finansministeriet, Danmörku

 

15:00  Kaffihlé

 

15:15  Mikilvægi góðra og einfaldra reglna

            Pétur Reimarsson verkefnastjóri Samtökum Atvinnulífsins og fulltrúi í ráðgjafarnefnd um  opinberar   eftirlitsreglur   

15:30  Samráð er þáttur í góðum löggjafarháttum  Halldór Grönvold aðstoðarframkvæmdastjóri   Alþýðusambands Íslands

 

15:45  Hvernig horfir regluumhverfið við fyrirtækjunum? 

            Gestur Guðjónsson Olíudreifingu

 

16:00  Betri reglusetning frá sjónarhóli sveitarfélaganna 

            Sigurður Óli Kolbeinsson sviðsstjóri lögfræðisviðs Sambands ísl. sveitarfélaga

 

16:15  Pallborðsumræður: Raunhæfar úrbætur – mikilvægi stefnumörkunar

            Hrönn Greipsdóttir hótelstjóri Radisson SAS Hótel Saga, Bjarni Benediktsson alþingismaður, Jón Gunnarsson alþingismaður og Ágúst Jónsson verkfræðingur

 

17:00  Ráðstefnuslit

 

Ráðstefnustjóri: Páll Þórhallsson lögfræðingur, formaður starfshóps um Einfaldara Ísland

 

Ráðstefnan er liður í samstarfsverkefni stjórnvalda og atvinnulífs sem gengur undir nafninu Einfaldara Ísland”. Aðgangur er ókeypis og öllum er heimil þátttaka.

 

Forsætisráðuneytið           Starfshópur um Einfaldara Ísland

 

 

Reykjavík 31. maí 2006

 


 

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum