Hoppa yfir valmynd
19. febrúar 2007 Forsætisráðuneytið

Stjórnarskrárnefnd skilar tillögum og áfangaskýrslu

Stjórnarskrárnefnd undir formennsku Jóns Kristjánssonar hefur sent frá sér áfangaskýrslu þar sem gefið er yfirlit yfir starf nefndarinnar undanfarin tvö ár. Þar kemur fram að nefndin þurfi lengri tíma til að ljúka þeirri heildarendurskoðun sem að var stefnt. Nefndin leggur samt sem áður til að byrjað verði á því að breyta 79. gr. stjórnarskrárinnar og hefur unnið frumvarp í því skyni. Verði sú breyting samþykkt sé um leið lagður grunnur að því að endurskoðaða stjórnarskrá megi bera undir þjóðaratkvæði. Endurskoðuð stjórnarskrá myndi því öðlast ótvíræðari lýðræðislega staðfestingu heldur en raunin yrði ef hún væri afgreidd með núgildandi hætti.

Áfangaskýrsla með fundargerðum (á vef Alþingis)

Greinargerðir sérfræðinganefndar:

Efnisorð

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum