Hoppa yfir valmynd
25. maí 2007 Forsætisráðuneytið

Umsóknir um embætti umboðsmanns barna 2007

Umsóknarfrestur um embætti umboðsmanns barna rann út þriðjudaginn 22. maí sl. Forsætisráðuneytinu bárust þrettán umsóknir um stöðuna. Umsækjendur eru:

Árni Guðmundsson, uppeldis- og menntunarfræðingur

Bergþóra Sigmundsdóttir, lögfræðingur

Elín Vigdís Hallvarðsdóttir, lögfræðingur

Eygló S. Halldórsdóttir, lögfræðingur

Guðrún Ögmundsdóttir, félagsfræðingur

Herdís Þorgeirsdóttir, doktor í lögum

Hrafn Franklín Friðbjörnsson, sálfræðingur

Kolbrún Baldursdóttir, sálfræðingur

Margrét María Sigurðardóttir, lögfræðingur

Ólína Þorvarðardóttir, doktor í íslenskum bókmenntum

Sigurður Ragnarsson, sálfræðingur

Sverrir Óskarsson, félagsráðgjafi og stjórnsýslufræðingur

Vigdís Erlendsdóttir, sálfræðingur

Miðað er við að forsætisráðherra skipi í embættið til fimm ára frá 1. júlí nk.

 

                                                                      Reykjavík, 25. maí 2007



Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum