Hoppa yfir valmynd
11. júní 2008 Forsætisráðuneytið

Björgvin G. Sigurðsson nýr samstarfsráðherra Norðurlanda

Á fundi ríkisstjórnarinnar 10. júní var Björgvin G. Sigurðssyni, viðskiptaráðherra, falið að fara með norræn samstarfsmál af hálfu ríkisstjórnarinnar. Hann tekur við því embætti af Össuri Skarphéðinssyni sem var samstarfsráðherra frá 25. maí 2007, samhliða störfum sínum sem iðnaðarráðherra.

Reykjavík 11. júní 2008



Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum