Hoppa yfir valmynd
1. júní 1999 Forsætisráðuneytið

Siv Friðleifsdóttir verður norrænn samstarfsráðherra

Fréttatilkynning


Norðurlandaskrifstofa forsætisráðuneytis
Reykjavík 28. maí 1999



Í kjölfar þeirra breytinga sem urðu á ríkisstjórn Íslands í dag mun Siv Friðleifsdóttir, framsóknarflokki, gegna störfum norræns samstarfsráðherra í stað Halldórs Ásgrímssonar, hún er jafnframt umhverfisráðherra.

Siv mun gegna formennsku í hópi norrænu samstarfsráðherranna og stjórna sínum fyrsta fundi sem samstarfsráðherra þann 15. júní n.k. hér í Reykjavík.


Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum