Hoppa yfir valmynd
3. mars 2009 Forsætisráðuneytið

Frumvörp og þingsályktanir afgreidd úr ríkisstjórn til 27. febrúar 2009

Frá 1. til 27. febrúar 2009 hefur ríkisstjórn Samfylkingar og Vinstri-grænna afgreitt úr ríkisstjórn 30 frumvörp og þingsályktunartillögur til alþingis. Þar af snerta tíu þeirra breytingar á stjórnkerfi landsins en níu aðgerðir til að styrkja heimili og atvinnulíf.

Hér að neðan má finna lista yfir þessi atriði.

Lýðræði, stjórnkerfi og réttlæti:

  1. Frumvarp til laga um breytingar á lögum um kosningar til Alþingis (persónukjör)
  2. Frumvarp til stjórnskipunarlaga
  3. Frumvarp til laga um stjórnlagaþing
  4. Frumvarp til laga um breytingu á lögum um Seðlabanka Íslands
  5. Frumvarp til laga um breytingu á lögum um embætti sérstaks saksóknara
  6. Frumvarp til laga um breytingu á ýmsum lögum er varða fjármálamarkaðinn (niðurfellingarreglur) (8 lög)
  7. Frumvarp til laga um breytingu á lögum um opinbert eftirlit með fjármálastarfsemi og á lögum um verðbréfaviðskipti (gagnsæi í störfum Fjármálaeftirlitsins) (2 lög)
  8. Frumvarp til laga um breytingu á lögum um hlutafélög og lögum um einkahlutafélög (eignarhald, kynjahlutföll, starfandi stjórnarfor.) (2 lög)
  9. Frumvarp til laga um afnám laga um eftirlaun forseta Íslands, ráðherra, alþingismanna og hæstaréttardómara (2 lög)
  10. Frumvarp til laga um breyting á lögum um tekjuskatt og lögum um staðgreiðslu opinberra gjalda (skattaskjól)(2 lög)

    Atvinnulíf og heimili
  11. Frumvarp til laga um breytingu á lögum um aðför, lögum um nauðungarsölu og gjaldþrotaskiptalögum (3 lög
  12. Frumvarp til laga um gjaldþrotaskipti o.fl. (greiðsluaðlögun)
  13. Frumvarp um breytingu á lögum nr. 54/2006, um atvinnuleysistryggingar, með síðari breytingum (hlutabætur ofl)
  14. Frumvarp til laga um breytingu á lögum nr. 129/1997, um skyldutryggingu lífeyrisréttinda og starfsemi lífeyrissjóða, með síðari breytingum (útgreiðsla séreignarsparnaðar)
  15. Frumvarp til laga um breytingu á lögum um virðisaukaskatt (endurgreiðsla vegna viðhaldverkefna)
  16. Frumvarp til laga um breytingu á tollalögum, lögum um vörugjald og lögum um virðisaukaskatt (greiðsluaðlögun atvinnulífsins) (3 lög)
  17. Frumvarp til laga um heimild til samninga um álver í Helguvík
  18. Frumvarp til laga um breytingu á raforkulögum
  19. Frumvarp til laga um breytingu á lögum um niðurgreiðslur húshitunarkostnaðar

    Önnur mál:
  20. Frumvarp til lögskráningarlaga
  21. Eftirlit með skipum
  22. Frumvarp til laga um breyting á lögum um íslenskan ríkisborgararétt
  23. Frumvarp til laga um breytingu á lögum um náttúruvernd
  24. Frumvarp til laga um breytingar á barnaverndarlögum
  25. Frumvarp til laga um breytingu á lögum um málefni aldraðra vegna hækkunar gjalds í framkvæmdasjóð aldraðra
  26. Frumvarp til laga um visthönnun vöru sem notar orku
  27. Frumvarp til laga um iðnaðarmálagjald: breyttur viðauki
  28. Tillaga til þingsályktunar um staðfestingu ákvörðunar sameiginlegu EES nefndarinnar nr. 71/2008, um breytingu á XIII. viðauka (Flutningastarfsemi)við EES-samninginn
  29. Tillaga til þingsályktunar um staðfestingu ákvörðunar sameiginlegu EES nefndarinnar nr. 142/2008, um breytingu á VII. viðauka (Gagnkvæm viðurkenning á starfsmenntun og hæfi) við EES-samninginn
  30. Tillaga til þingsályktunar um staðfestingu ákvörðunar sameiginlegu EES nefndarinnar nr. 114/2008, um breytingu á IX. viðauka (Fjármálaþjónusta) við EES-samningin

Sjá einnig:


Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum