Hoppa yfir valmynd
10. maí 2009 Forsætisráðuneytið

Ríkisstjórnin kynnir nýjan ítarlegan stjórnarsáttmála

Ríkisstjórn Samfylkingar og Vinstri hreyfingarinnar – græns framboðs starfar á grunni ítarlegs sáttmála sem samþykktur hefur verið í báðum flokkum. Auk aðgerða sem við blasa vegna örðugleika í efnahagsmálum, eru í sáttmálanum fjallað um fjölmörg mál sem horfa til framtíðar, þar með talið það höfuðmarkmið að Ísland verði eitt samkeppnishæfasta land veraldar um 2020, þrátt fyrir þau áföll sem á þjóðinni hafa dunið.


Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum