Hoppa yfir valmynd
15. desember 2011 Forsætisráðuneytið

Forsætisráðherra fundar með utanríkisráðherra Palestínu

Forsætisráðherra, Jóhanna Sigurðardóttir og dr. Riad Malki, utanríkisráðherra Palestínu
Forsætisráðherra, Jóhanna Sigurðardóttir og dr. Riad Malki, utanríkisráðherra Palestínu

Forsætisráðherra tók í morgun á móti dr. Riad Malki, utanríkisráðherra Palestínu í Stjórnarráðinu

Á fundinum var rætt um viðurkenningu Íslands á sjálfstæði Palestínu og stuðning við aðildarumsókn ríkisins að Sameinuðu þjóðunum.  Einnig var rætt um tvíhliða samskipti ríkjanna og efnahagsuppbyggingu í Palestínu, svo og stöðu mála í friðarferlinu fyrir botni Miðjarðarhafs.

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum