Hoppa yfir valmynd
18. janúar 2012 Forsætisráðuneytið

Endurskoðuð þingmálaskrá

Samkvæmt þingskapalögum skal ríkisstjórnin við upphaf þings í janúar afhenda forseta Alþingis endurskoðaða áætlun um framlagningu stjórnarfrumvarpa. Þar kemur fram staða þingmála sem lögð voru fram fyrir jól annarra en samþykktra laga. Eins kemur fram dagsett áætlun um þau þingmál sem eru í undirbúningi.

Endurskoðuð þingmálaskrá ríkisstjórnarinnar 2011-2012

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum