Jafnréttissjóður

Jafnréttissjóður

Nýr sjóður, Janréttissjóður Íslands, hefur tekið við hlutverki jafnréttissjóðs. 

Allar upplýsingar um hinn nýja sjóð er að finna á vef velferðarráðuneytisins .


Jafnréttissjóður, sem starfaði á árunum 2006-2008 og síðan frá 2012-2015, var rannsóknasjóður. Tilgangur hans var að efla kynjarannsóknir og stuðla þannig að bættri stöðu kvenna og karla og framgangi jafnréttis. Styrkir Jafnréttissjóðs voru að meginstefnu veittir til rannsókna á stöðu kvenna og karla á vinnumarkaði en einnig á öðrum sviðum samfélagsins.

Upplýsingar um úthlutanir úr jafnréttissjóði: