Fjármál

Fjármál forsætisráðuneytisins

Heildargjöld forsætisráðuneytis árið 2016 eru áætluð 3.916 m.kr. á rekstrargrunni. Frá dragast sértekjur að fjárhæð 430,7 m.kr. en þær nema 11% af heildargjöldum ráðuneytisins. Gjöld umfram tekjur eru 3.485,3 m.kr. eins og fram kemur í töflunni hér fyrir framan og af þeirri fjárhæð eru 3.471,3 m.kr. fjármagnaðar með beinu framlagi úr ríkissjóði og 14 m.kr. innheimtar af mörkuðum ríkistekjum.

Útgjöld málefnaflokka

Skipting áætlaðra útgjalda ráðuneytisins árið 2016 eftir helstu málefnaflokkum er sýnd í myndinni hér á eftir.

Útgjöld forsætisráðuneytis eftir málaflokkum. Menningararfu 944 milljónir, ráðuneyti 653 milljón, hagskýrslur 1.114 milljón og annað 774milljónir króna

Sjá nánar á fjarlog.is:

Tengt efni