Ráðherranefndir

Ráðherranefnd um ríkisfjármál

Peningar

Forsætisráðherra, fjármála- og efnahagsráðherra, innanríkisráðherra og utanríkisráðherra eigi fast sæti í nefndinni. Aðrir ráðherrar sitja fundi nefndanna eftir þörfum, samkvæmt ákvörðun forsætisráðherra sem stýrir nefndinni.

Lesa meira

Ráðherranefnd um efnahagsmál

Efnahagur

Forsætisráðherra, fjármála- og efnahagsráðherra, innanríkisráðherra og utanríkisráðherra eigi fast sæti í nefndinni. Aðrir ráðherrar sitja fundi nefndanna eftir þörfum, samkvæmt ákvörðun forsætisráðherra sem stýrir nefndinni.

Lesa meira

Ráðherranefnd um samræmingu mála er varða fleiri en eitt ráðuneyti

Forsætisráðherra og fjármála- og efnahagsráðherra eiga fast sæti í nefndinni. Aðrir ráðherrar sitja fundi nefndarinnar eftir þörfum, samkvæmt ákvörðun forsætisráðherra sem stýrir nefndinni.

Lesa meira

Reglur um ráðherranefndir

Sjá reglum um starfshætti ráðherranefnda sem birtar eru á vef Stjórnartíðinda, stjornartidindi.is.