Skipurit

Skipurit forsætisráðuneytisins

 

Skipurit forsætisráðuneytisins. Forsætisráðherra er yfirmaður ráðuneytisins en æðsti embættismaður ráðuneytisins er ráðuneytisstjóri, sem stýrir daglegum rekstri. Aðstoðarmenn ráðherra starfar undir ráðherra. Forsætisráðuneytið skiptist í fjórar skrifstofur, skrifstofu yfirstjórnar, skrifstofu löggjafarmála, skrifstofu þjóðhagsmála og skrifstofu fjármála. Upplýsingar um verkefni hverrar skrifstofu eru í texta neðar á síðunni. Ráðherranefndir starfa undir forystu forsætisráðherra, listi yfir þær er neðst á síðunni.
Sjá stærri útgáfu af skipuriti forsætisráðuneytisins

Upplýsingar um verkefni forsætisráðuneytisins eru undir flipanum Verkefni.

Æðsti yfirmaður forsætisráðuneytis er forsætisráðherra. Æðsti embættismaður ráðuneytisins er ráðuneytisstjóri, sem stýrir daglegum rekstri þess. Fjöldi starfsmanna er rúmlega 30.

Fjallað er um verkefnasvið forsætisráðuneytis í forsetaúrskurði um skiptingu stjórnarmálefna milli ráðuneyta.

Forsætisráðuneytið skiptist í fjórar skrifstofur og er málefnasvið þeirra eftirfarandi:Ráðherranefndir

Ráðherranefndir starfa undir forystu forsætisráðherra. Þetta eru ráðherranefndir um:

  • efnahagsmál
  • ríkisfjármál
  • samræmingu mála er varða fleiri en eitt ráðuneyti
Sjá nánar um ráðherranefndir