Samstarf og skilvirkniVirkt samstarf fyrirtækja, rannsókna- og menntastofnana

3.1.  Endurskoða skipulag og umgjörð vísinda- og nýsköpunarkerfisins á Íslandi, einfalda löggjöf og vinna að samþættingu. Sameina háskóla, rannsóknarstofnanir og rannsóknasetur eftir því sem við á.

3.2.  Fjölga stuðningsmöguleikum og hvötum til að efla samstarf menntastofnana, rannsóknastofnana og atvinnulífs.
3.3.  Skilgreina sérstaklega þau viðfangsefni sem krefjast langtíma fjármögnunar og tryggja fjármögnun þeirra og hagnýtingu til rannsókna og nýsköpunar.

Lesa meira