Fréttir

Ríkisráðsfundur á Bessastöðum - 4.9.2015

Ríkisráð Íslands hefur verið kvatt saman á Bessastöðum mánudaginn 7. september næstkomandi kl. 11.00.

Lesa meira

Ráðherranefnd um málefni flóttafólks og innflytjenda sett á laggirnar - 1.9.2015

Ríkisstjórnin samþykkti á fundi sínum í morgun, að tillögu forsætisráðherra,  að sett verði á fót ráðherranefnd um málefni flóttafólks og innflytjenda. Forsætisráðherra, fjármála- og efnahagsráðherra, félags- og húsnæðismálaráðherra, innanríkisráðherra og utanríkisráðherra munu eiga fast sæti í nefndinni.

Lesa meira

Eldri fréttir


Tungumál


Flýtival

Þetta vefsvæði byggir á Eplica