Fréttir

Leiðtogafundur Sameinuðu þjóðanna um loftslagsmál

Ræða forsætisráðherra á leiðtogafundi um loftslagsmál - 23.9.2014

Í ræðu sinni fór ráðherra yfir áherslur Íslands í loftslagsmálum, m.a. á sviði jarðhita og landgræðslu. Hvatti forsætisráðherra þjóðir heims til að ganga til liðs við alheimsbandalag á sviði jarðhitanýtingar og tilkynnti um stuðning íslenskra stjórnvalda til sérstakrar jarðhitaáætlunar sem unnin er í samvinnu við Alþjóðabankann. 

Lesa meira

Forsætisráðherra tekur þátt í leiðtogafundi um loftslagsmál og allsherjarþingi Sameinuðu þjóðanna í New York - 22.9.2014

Til fundarins er boðað af hálfu aðalframkvæmdastjóra Sameinuðu þjóðanna í því augnamiði að sporna gegn neikvæðum áhrifum loftslagsbreytinga og varða veginn til Parísar á næsta ári þar sem ætlunin er að ná fram bindandi loftslagssamningi.  Lesa meira

Eldri fréttir


Ríkisstjórnin


Forsætisráðherra

Sigmundur Davíð Gunnlaugsson

Sigmundur Davíð Gunnlaugsson forsætisráðherra

Um ráðherra


Tungumál


Flýtival