Fréttir

Íslenski fáninn

Fánalögum breytt - 22.4.2015

Forsætisráðherra hefur nú mælt fyrir frumvarpi til laga um breytingu á lögum um þjóðfána Íslendinga og ríkisskjaldarmerkið. Í frumvarpinu er lagt til að rýmkaðar verði heimildir til notkunar á íslenska þjóðfánanum við markaðssetningu vöru og þjónustu sem er íslensk að uppruna. 

Lesa meira

Skýr heimild til verndunar byggðarheilda og hverfa - 22.4.2015

Forsætisráðherra hefur mælt fyrir frumvarpi til laga um verndarsvæði í byggð. Í framsöguræðu sinni á Alþingi sagði ráðherra nauðsynlegt að heimild til verndunar á byggðarheildum og hverfum væri skýr í lögum.

Lesa meira

Eldri fréttir


Tungumál


Flýtival

Þetta vefsvæði byggir á Eplica