Fréttir

Ný lög um verndarsvæði í byggð - 2.7.2015

Alþingi hefur í dag samþykkt frumvarp forsætisráðherra um verndarsvæði í byggð. Með lögunum er í fyrsta sinn á Ísland mælt með skýrum og heildstæðum hætti fyrir um í lögum um heimild til að vernda byggðarheildir og þannig lagður grundvöllur að því að menningarsögulegt og listrænt gildi einstakra bæjarhluta sé verndað um ókomin ár.

Lesa meira

Breytingar á lögum um Stjórnarráð Íslands samþykktar - 1.7.2015

Alþingi hefur samþykkt frumvarp forsætisráðherra um breytingar á lögum um Stjórnarráð Íslands. Með breytingum gefst færi á að ráðast í úrbætur á skipulagi og starfi Stjórnarráðsins.

Lesa meira

Eldri fréttir


Tungumál


Flýtival

Þetta vefsvæði byggir á Eplica