Fréttir

Sigmundur Davíð Gunnlaugsson forsætisráðherra flytur opnunarerindi í Hringborði norðurslóða

Forsætisráðherra heldur opnunarávarp í Hringborði norðurslóða - 31.10.2014

Sigmundur Davíð Gunnlaugsson forsætisráðherra flutti í dag opnunarerindi í Hringborði norðurslóða, Arctic Circle, sem haldið er í Hörpu um helgina, en um 1.400 þátttakendur frá um 40 löndum sækja ráðstefnuna.

Lesa meira
Norrænir forsætisráðherrar á fréttamannafundi í Stokkhólmi

Forsætisráðherra tekur þátt í störfum Norðurlandaráðsþings og ráðherrafundum - 28.10.2014

Sigmundur Davíð Gunnlaugsson forsætisráðherra tók þátt í störfum Norðurlandaráðsþings, sem sett var í dag í þinghúsinu í Stokkhólmi. Flutti ráðherra meðal annars ræðu um þróun Norðurlandasamstarfs og tók þátt í þingumræðum.

Lesa meira

Eldri fréttir


Ríkisstjórnin


Forsætisráðherra

Sigmundur Davíð Gunnlaugsson

Sigmundur Davíð Gunnlaugsson forsætisráðherra

Um ráðherra


Tungumál


Flýtival