Fréttir

Sigurði færðar þakkir

Sigurður Líndal lætur af störfum í stjórnarskrárnefnd - 16.9.2014

Sigurður Líndal prófessor emeritus hefur að eigin ósk fengið lausn frá störfum sínum fyrir stjórnarskrárnefnd, vegna aldurs og anna við önnur störf. Sigurður var skipaður formaður nefndarinnar í nóvember 2013.  Lesa meira

Stjórnarskrárnefnd kallar eftir athugasemdum við fyrstu áfangaskýrslu - 12.9.2014

Stjórnarskrárnefnd gaf út sína fyrstu áfangaskýrslu í júní síðastliðnum, í þeim tilgangi að skapa forsendur fyrir samráði og frekari faglegri greiningu áður en lengra er haldið. Gefinn var athugasemdafrestur til 1. október

Lesa meira

Eldri fréttir


Ríkisstjórnin


Forsætisráðherra

Sigmundur Davíð Gunnlaugsson

Sigmundur Davíð Gunnlaugsson forsætisráðherra

Um ráðherra


Tungumál


Flýtival