Fréttir

Forsætisráðherrafundir Norðurlandanna í Helsingör og Marienborg - 2.10.2015

Forsætisráðherra Íslands mun sækja fund forsætisráðherra Norðurlandanna sem verður haldinn 2.-3. október í Helsingör og Marienborg í boði Lars Lökke Rasmussen forsætisráðherra Danmerkur. 

Lesa meira
Forsætisráðherra Íslands með flóttamannafulltrúa Sameinuðu þjóðanna (UNCHR) eftir fund þeirra í gær

Forsætisráðherra ávarpaði leiðtogafund Ban Ki-moon um flóttamannavandann og fólksflutninga - 1.10.2015

Sigmundur Davíð Gunnlaugsson forsætisráðherra flutti ávarp í gær á leiðtogafundi í boði Ban Ki-moon aðalframkvæmdastjóra Sameinuðu þjóðanna um aukna og árangursríkari samvinnu um flóttamannavandann og fólksflutninga í tengslum við ný heimsmarkmið.

Lesa meira

Eldri fréttir


Tungumál


Flýtival

Þetta vefsvæði byggir á Eplica