Fréttir

Origami fuglar á ríkisstjórnarborðið - 27.2.2015

Ráðherrar í ríkisstjórn Ísland fengu í upphafi ríkisstjórnarfundar í dag afhentan hvatningargrip, í formi handbrotins fugls úr origami pappír í fallegri öskju. Tilgangurinn var að vekja athygli á samstarfsverkefni Þroskahjálpar, Öryrkjabandalags Íslands og Vinnumálastofnunar sem miðar að því að finna störf fyrir atvinnuleitendur með skerta starfsgetu og nefnist Virkjum hæfileikana – alla hæfileikana. 

Lesa meira
Frá fundi ráðherranefndar um lýðheilsumál

Tillögur að stefnumótun og aðgerðaráætlun í lýðheilsumálum - 24.2.2015

Ráðherranefnd um lýðheilsumál, sem skipuð er forsætisráðherra, heilbrigðisráðherra, mennta- og menningarmálaráðherra og félags- og húsnæðismálaráðherra, fundaði í gær í forsætisráðuneytinu um tillögur verkefnisstjórnar og lýðheilsunefndar.

Lesa meira

Eldri fréttir


Tungumál


Flýtival

Þetta vefsvæði byggir á Eplica