Fréttir

Heildarfriðlýsing Hvanneyrar - 11.7.2015

Forsætisráðherra undirritaði í dag skjal til vitnis um heildarfriðlýsingu Hvanneyrar í Borgarbyggð og markar friðlýsingin tímamót í sögu hús- og minjaverndar á Íslandi. Er þetta í fyrsta skipti hér á landi sem heildarfriðlýsing ákveðinnar byggðar með byggingum, minjum og mannvistarleifum innan afmarkaðs svæðis á sér stað. Friðlýsinguna kynnti ráðherra á menningarhátíð Hvanneyrar sem haldin var í dag, laugardag.

Lesa meira
Sigmundur Davíð Gunnlaugsson forsætisráðherra fundaði í morgun með Donald Tusk, forseta leiðtogaráðs Evrópusambandsins.

Forsætisráðherra fundaði með forvígismönnum Evrópusambandsins - 10.7.2015

Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, forsætisráðherra, fundaði í gær í Brussel með Jean-Claude Juncker, forseta framkvæmdastjórnar ESB, og í morgun með Donald Tusk, forseta leiðtogaráðs sambandsins.

Lesa meira

Eldri fréttir


Tungumál


Flýtival

Þetta vefsvæði byggir á Eplica