Fréttir

Ávarp forsætisráðherra á málþingi um lýðheilsumál - 16.12.2014

Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, forsætisráðherra, flutti ávarp á málþing um lýðheilsumál í  Safnahúsinu við Hverfisgötu í dag. Þar benti hann á að góð heilsa er eitt af því mikilvægasta í lífi hvers manns - og þekking á heilsu og því hvernig hægt er að bæta heilsu hefur fleygt fram. 

Lesa meira

Málþing um lýðheilsu - 15.12.2014

Haldið verður málþing í Safnahúsinu við Hverfisgötu þann 16. desember 2014, kl. 14:30–16:30 undir yfirskriftinni „Lýðheilsa – Heilsa í allar stefnur. Hvar standa Íslendingar í samanburði þjóða?“ Að málþinginu standa forsætisráðuneytið, Embætti landlæknis og velferðarráðuneytið. Lesa meira

Eldri fréttir


Tungumál


Flýtival