Fréttir

Norrænir forsætisráðherrar á fréttamannafundi í Stokkhólmi

Forsætisráðherra tekur þátt í störfum Norðurlandaráðsþings og ráðherrafundum - 28.10.2014

Sigmundur Davíð Gunnlaugsson forsætisráðherra tók þátt í störfum Norðurlandaráðsþings, sem sett var í dag í þinghúsinu í Stokkhólmi. Flutti ráðherra meðal annars ræðu um þróun Norðurlandasamstarfs og tók þátt í þingumræðum.

Lesa meira

Forsætisráðherra á Norðurlandaráðsþing - 27.10.2014

Norðurlandaráðsþing verður sett á morgun, þriðjudag, í Stokkhólmi og mun Sigmundur Davíð Gunnlaugsson forsætisráðherra taka þátt í störfum þingsins og ráðherrafundum því tengdu. 

Lesa meira

Eldri fréttir


Ríkisstjórnin


Forsætisráðherra

Sigmundur Davíð Gunnlaugsson

Sigmundur Davíð Gunnlaugsson forsætisráðherra

Um ráðherra


Tungumál


Flýtival