Fréttir

Forsætisráðherra með fulltrúum ríkislögreglustjóra og almannavarna

Forsætisráðherra fundar með fulltrúum almannavarna - 18.8.2014

Sigmundur Davíð Gunnlaugsson forsætisráðherra fundaði í morgun með fulltrúum ríkislögreglustjóra og almannavarna. Þeir kynntu ráðherra þróun mála síðustu sólarhringa og þær viðbragðsáætlanir sem eru í gangi vegna hugsanlegra umbrota í Bárðarbungu.

Lesa meira

Fundur forsætisráðherra og framkvæmdastjóra Atlantshafsbandalagsins - 13.8.2014

Á fundinum var undirbúningur fyrir leiðtogafund bandalagsins í Wales í næsta mánuði til umræðu, þ.m.t. staða mála í Úkraínu og öryggismál í Evrópu. Málefni Afganistan voru  til umfjöllunar sem og öryggishorfur í Mið-Austurlöndum.  Lesa meira

Eldri fréttir


Tungumál


Flýtival