Fréttir

Tilkynning frá forsætisráðherra í tilefni þess að 70 ár eru frá frelsun útrýmingabúðanna í Auscwitz - 27.1.2015

„Í dag minnumst við þess að 70 ár eru liðin frá frelsun fanga úr útrýmingarbúðunum Auschwitz í Póllandi. Um leið og við minnumst fórnarlamba Helfararinnar og liðinna hörmungaratburða skulum við hafa hugfast hversu mikilvægt það er að sá lærdómur sem menn draga af sögunni gleymist ekki. Það er og verður viðvarandi verkefni að standa vörð um lýðræði, mannréttindi og grunngildi réttarríkisins.“

Lesa meira
Þrír af ráðherrum í ráðherranefnd um jafnréttismál

Ráðherranefnd um jafnréttismál úthlutar 10 milljónum úr framkvæmdasjóði jafnréttismála - 23.1.2015

Ráðherranefnd um jafnréttismál úthlutaði í dag 10 milljónum króna úr framkvæmdasjóði jafnréttismála til verkefna á vegum ráðuneyta. 

Lesa meira

Eldri fréttir


Tungumál


Flýtival