Fréttir

Frá fyrsta fundi ráðherranefndar um lýðheilsumál

Ráðherranefnd um lýðheilsumál fer af stað - 29.8.2014

Ráðherranefnd um lýðheilsumál hélt sinn fyrsta fund í dag. Stofnun hennar er í samræmi við stefnuyfirlýsingu ríkisstjórnar Íslands, þar sem kveðið er á um að bætt lýðheilsa og forvarnarstarf verði meðal forgangsverkefna ríkisstjórnarinnar. 

Lesa meira
Forsætisráðherra í heimsókn hjá umboðsmanni barna

Forsætisráðherra heimsækir umboðsmann barna - 28.8.2014

Embætti umboðsmanns barna heyrir undir forsætisráðuneytið, það vinnur að því að bæta hag barna og unglinga og gætir þess að tekið sé tillit til réttinda barna, þarfa og hagsmuna á öllum sviðum samfélagsins.

Lesa meira

Eldri fréttir


Ríkisstjórnin


Forsætisráðherra

Sigmundur Davíð Gunnlaugsson

Sigmundur Davíð Gunnlaugsson forsætisráðherra

Um ráðherra


Tungumál


Flýtival