Fréttir

Rýmri heimildir til notkunar á þjóðfánanum - 25.3.2015

Heimildir til notkunar á íslenska þjóðfánanum við markaðssetningu á íslenskum vörum og þjónustu eru rýmkaðar í lagafrumvarpi sem ríkisstjórnin hefur ákveðið að leggja fyrir Alþingi.  Lesa meira

Samræmingarnefnd sett á fót - 24.3.2015

Ríkisstjórnin samþykkti í morgun, að tillögu forsætisráðherra, að sett verði á fót ráðherranefnd, samræmingarnefnd, er fjalli m.a. um stjórnarfrumvörp sem fyrirhugað er að leggja fyrir Alþingi og varða eða geta haft áhrif á málefnasvið fleiri en eins ráðherra. 

Lesa meira

Eldri fréttir


Tungumál


Flýtival

Þetta vefsvæði byggir á Eplica