Fréttir

Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, forsætisráðherra

Málþingið Kyn og fræði - ný þekking verður til - 21.10.2014

Forsætisráðherra mun úthluta styrkjum til rannsókna á sviði jafnréttismála úr Jafnréttissjóði á degi Sameinuðu þjóðanna, 24. október næstkomandi á morgunverðarmálþingi á Grand Hótel Reykjavík við Sigtún.

Lesa meira

Páll Þórhallsson tekur við formennsku í stjórnarskrárnefnd - 26.9.2014

Forsætisráðherra hefur skipað Pál Þórhallsson, skrifstofustjóra í forsætisráðuneyti, nýjan formann stjórnarskrárnefndar. Páll tekur við formennsku af Sigurði Líndal, prófessor emeritus, sem nýlega fékk lausn frá störfum að eigin ósk.

Lesa meira

Eldri fréttir


Ríkisstjórnin


Forsætisráðherra

Sigmundur Davíð Gunnlaugsson

Sigmundur Davíð Gunnlaugsson forsætisráðherra

Um ráðherra


Tungumál


Flýtival