Hoppa yfir valmynd

Undirbúningshópur um stofnun EMT sveitar

Heilbrigðisráðuneytið

Hlutverk undirbúningshópsins er að undirbúa stofnun EMT viðbragðssveitar á Íslandi.

Hópnum er falið að gera verkefnisáætlun og kostnaðaráætlun og að meta möguleika á styrkumsóknum frá Evrópusambandinu og Evrópuráðinu. Gert er ráð fyrir að hópurinn hafi samráð við Landsbjörg, heilbrigðisstofnanir, Rauða kross Íslands og aðra aðila eftir þörfum.


Undirbúningshópinn skipa

  • Jón Magnús Kristjánsson, án tilnefningar, formaður
  • Tryggvi Hjörtur Oddsson, tilnefndur af sóttvarnasviði embættis landlæknis
  • Atli Viðar Thorstensen, tilnefndur af forsætisráðuneyti
  • Áslaug Karen Jóhannsdóttir, tilnefnd af utanríkisráðuneyti
  • Guðrún Lísbet Níelsdóttir, tilnefnd af Almannavarnadeild Ríkislögreglustjóra 
  • María Sæm Bjarkardóttir, án tilnefningar og er jafnframt starfsmaður hópsins

Undirbúningshópurinn er skipaður af heilbrigðisráðherra 18. mars 2024 og skal skila ráðherra niðurstöðum sínum eigi síðar en 31. október 2024.
Tímabundnar nefndir
Til baka
Var efnið hjálplegt?
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum