Hoppa yfir valmynd
16. júní 2024

Hátíð á Hrafnseyri 16.-17. júní

Hrafnseyri - myndSafn Jóns Sigurðssonar Hrafnseyri

Þann 16. og 17. júní verði hátíð á Hrafnseyri með dagskrá í tilefni lýðveldisafmælisins og 1150 ára afmælis Íslandsbyggðar. Sjónum verður sérstaklega beint að sögu og landnámsminjum á Hrafnseyri. Einnig fer fram kynning á verkefninu Heill heimur af börnum – Börn setja mark sitt á Íslandskortið, auk þess sem íbúar af erlendum uppruna verða sérstaklega boðnir velkomnir í samstarfi við verkefnið Gefum íslensku séns.

Nánari upplýsingar um dagskrá á vef Hrafnseyrar.


Efnisorð

Var efnið hjálplegt?
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum