Hoppa yfir valmynd

Ársskýrsla háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra 2022

 

Háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðuneytið hóf starfsemi 1. febrúar 2022. Árið var viðburðaríkt enda voru nokkrar mikilvægar stoðir íslensks samfélags í fyrsta sinn sameinaðar í einu ráðuneyti - háskólar, vísindi, nýsköpun, stafræn umbreyting, fjarskipti, netöryggi og hátækniiðnaður.

Starfsemin 2022 í tölum

 

Markmið og árangur

Lykillinn að bættum lífsgæðum og fleiri tækifærum er að hugvitið verði stærsta útflutningsgrein þjóðarinnar.

Skoða mælaborð

Starfsemi á árinu

Með stefnumótandi aðgerðum viljum við leysa úr læðingi krafta sem skapa ný störf og ný tækifæri, aukin vöxt, verðmætasköpun og bætt lífsgæði þjóðarinnar til lengri tíma.

Nánar

Var efnið hjálplegt?
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum