Fréttasafn

Forsætisráðherra sendir samúðarkveðjur vegna árásar í Stokkhólmi

7.4.2017

Forsætisráðherra hefur í dag sent  fyrir hönd ríkisstjórnar Íslands Stefani Löfven forsætisráðherra Svíþjóðar samúðarkveðjur og samstöðu, vegna árásar í Stokkhólmi fyrr í dag.

Til baka Senda grein