Verkefni

Verkefni forsætisráðuneytisins

Í forsetaúrskurði um skiptingu stjórnarmálefna milli ráðuneyta eru talin upp þau mál sem ráðuneytið fer með. Auk þeirra er forsætisráðuneytið með ýmis málefni og tilfallandi verkefni er tengjast stöðu og störfum forsætisráðherra sem oddvita ríkisstjórnarinnar og samræmingu og samráð er lýtur að samstarfi ráðuneyta á ýmsum sviðum.
Nánar um verkefni ráðuneytisins ...


Sjórnarráðshúsið við Lækjartorg Þingvellir