Ítarefni

Ítarefni

Mannfjöldi

Hér er að finna bæði heimildalista og valdar vefslóðir. Heimildum er skipt í þrjá flokka, en nokkur skörun er þó á milli þeirra. "Saga stjórnarskrárinnar" vísar einkum  í sagnfræðilegar heimildir um aðdraganda, gerð og þróun stjórnarskrárinnar, í "Fræðileg umfjöllun" eru frekar lögfræðilegar heimildir um stjórnarskrána almennt og í "Stjórnskipun fyrir 1874" eru heimildir sem skýra stjórnskipunina fyrir daga stjórnarskráa.

Heimildalistar eru unnir upp úr gögnum frá eldra stjórnarskrárstarfi auk þess sem Björg Thorarensen prófessor lagði verkinu til heimildalista sinn um stjórnarskrármál. 

Heimildir:
Vefslóðir