Um vefinn

Lén og vefmælingar

Lén

Virk lén sem vísa á Stjórnarráðsvefinn eða vefi einstakra ráðuneyta:
Auglýst lén fyrir forsíðu vefs eru stjornarrad.is (og stjórnarráð.is)  fyrir íslenska forsíðu og government.is fyrir enska forsíðu.

Eftirfarandi lén vísa beint á vefi einstakra ráðuneyta:

forsaetisraduneyti.is (for.is)
efnahagsraduneyti.is (vidskiptaraduneyti.is og evr.is)
fjarmalaraduneyti.is (fjr.is)
idnadarraduneyti.is
innanrikisraduneyti.is (irr.is)
menntamalaraduneyti.is (mrn.is)
sjavarutvegsraduneyti.is, (landbunadarraduneyti.is)
umhverfisraduneyti.is
utanrikisraduneyti.is (utn.is)
velferdarraduneyti.is (irr.is)

Sé bætt „eng.“ fyrir framan fyrrgreind lén (og „www“ sleppt), er komið inn enska útgáfu af vefjum ráðuneytanna.

Vefmælingar

Stjórnarráðið notar AWStats og oft einnig Google Analytics til vefmælinga á sínum vefjum. Við hverja komu inn á stjórnarráðsvef eru nokkur atriði skráð, svo sem tími og dagsetning, leitarorð, frá hvaða vef er komið og gerð vafra og stýrikerfis. Þessar upplýsingar má nota við endurbætur á vefnum og þróun hans, t.d. um það efni sem notendur sækjast mest eftir o.fl.