Ríkisstjórn

Ríkisstjórn Íslands

Ríksstjórn Bjarna Benediktssonar


Mynd frá ríkisráðsfundi 11. janúar 2017, fyrsta fundi ríkisstjórnar Bjarna Benediktssonar með forseta Íslands.

Talið frá vinstri: Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir, Sigríður Á. Andersen, Jón Gunnarsson, Kristján Þór Júlíusson, Óttarr Proppé, Bjarni Benediktsson, Guðni Th. Jóhannesson forseti Íslands, Benedikt Jóhannesson, Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, Guðlaugur Þór Þórðarson, Björt Ólafsdóttir, Þorsteinn Víglundsson og Ragnhildur Arnljótsdóttir ríkisráðsritari.

Störfum er þannig skipt með ráðherrum:

 • Bjarni Benediktsson, forsætisráðherra.
 • Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra.
 • Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir, ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra.
 • Benedikt Jóhannesson, fjármála- og efnahagsráðherra.
 • Sigríður Á. Andersen, dómsmálaráðherra.
 • Jón Gunnarsson, samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra.
 • Kristján Þór Júlíusson, mennta- og menningarmálaráðherra.
 • Björt Ólafsdóttir, umhverfis- og auðlindaráðherra.
 • Guðlaugur Þór Þórðarson, utanríkisráðherra.
 • Óttarr Proppé, heilbrigðisráðherra. 
 • Þorsteinn Víglundsson, félags- og jafnréttismálaráðherra.

Sjá nánar í forsetaúrskurði um skiptingu starfa ráðherra.

Ýmsar upplýsingar tengdar ríkisstjórninni er að finna á rikisstjorn.is.

Yfirlit yfir fyrri ríkisstjórnir er á vefnum stjornarrad.is.